Fréttir

HVAÐ Á SVEITARFÉLAGIÐ AÐ HEITA?

Söfnun hugmynda um nafn sameinaðs sveitarfélags Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar er hafin á BetraÍsland.is. Söfnun stendur til 1. júní nk. og er öllum opin.