Fréttir

HVAÐ Á SVEITARFÉLAGIÐ AÐ HEITA?

Söfnun hugmynda um nafn sameinaðs sveitarfélags Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar er hafin á BetraÍsland.is. Söfnun stendur til 1. júní nk. og er öllum opin.

Sameining staðfest

Innviðaráðuneytið hefur staðfest staðfest sameiningu Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar í eitt sveitarfélag.

Sameiningartillaga samþykkt með afgerandi hætti

Íbúar í Helgafellssveit og Stykkishólmsbæ samþykktu sameiningartillöguna með afgerandi hætti.

Kjörsókn á kjördag.

Kjörsókn í Stykkishólmi og Helgafellssveit kl. 13.40

Lifandi efni frá íbúum

Íbúar og samstarfsnefnd fá orðið í myndböndum á Facebook síðu verkefnisins.

Kjörstaðir á laugardaginn

Kosið verður um sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar laugardaginn 26. mars 2022.

Íbúafundir í Stykkishólmi og Helgafellssveit vel sóttir

Vel sóttir íbúafundir um sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar þar sem kynnt var tillaga sameiningarnefndar um sameiningu sveitarfélaganna voru vel heppnaðir og buðu upp á umræður um tillöguna með íbúum. Enn er hægt að varpa fram spurningum hér á vefnum til nefndarinnar.

Kjörskrár aðgengilegar almenningi til sýnis

Kjörskrá í Helgafellssveit er aðgengileg hjá oddvita, en kjörskrá í Stykkishólmsbæ er aðgengileg á bæjarskristofu. 

FRESTUN íbúafundar í Stykkishólmi til kl. 18.

Vegna veðurs og lokunar á Vatnaleið er íbúafundi í Stykkishólmi frestað til kl. 18.

Kynningarbæklingur á leið í hvert hús

Samstarfsnefnd hefur gefið út kynningarbækling sem er í dreifingu um sveitarfélögin tvö.